fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Gulli Jóns: FH-ingar öskruðu á hann að hann ætti að róa sig og haga sér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn á köflum í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH í kvöld.

Gulli tjáði sig einnig um Böðvar Böðvarsson, leikmann FH og vill meina að hann hafi átt að fá rautt spjald fyrir óíþróttamannslega hegðun.

,,Við byrjuðum þennan leik skelfilega og það var eitt lið á vellinum í korter en það var sterkt að ná marki og jafna leikinn,“ sagði Gunnlaugur.

,,Við gerum svo frábært annað mark og þess vegna er svekkjandi að fá jöfnunarmarkið svo fljótt eftir.“

,,Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel og fáum geggjað færi til að komast í 3-2 en mörk þrjú og fjögur voru frekar ódýr.“

,,Böðvar fær gult spjald og tveimur mínútum síðar keyrir hann Þórð niður og það heyrist öskrað á bekknum frá FH-ingum að hann ætti að róa sig og haga sér. Það er með ólíkindum að fjórir starfsmenn KSÍ og dómarar skildu ekki taka eftir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega