fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2017 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við viljum nýta tímann vel þannig að við getum skipulagt okkur fyrir framhaldið á næsta ári en svo eru þetta bara tveir skemmtilegir leikir framundan hjá okkur,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur liðsins fyrir HM í Rússlandi er nú hafinn.

„Það verða ný andlit inná vellinum og menn munu fá sín tækifæri. Það er meira áhyggjuefni fyrir strákana að þeir séu ekki að spila. Við viljum að menn séu í góðu leikformi fyrir HM í Rússlandi.“

„Það getur margt breyst í fótboltanum þannig að það er erfitt að segja með þessa leikmenn sem eru ekki að spila reglulega. Úrslitin í þessum tveimur leikjum eru aldrei aukaatriði og við viljum að þeir strákar sem fá tækifæri í næstu verkefnum nýti þau vel.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni