fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433

Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2017 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er aðeins minna undir núna en í síðustu verkefnum hjá okkur, við höfum spilað ansi marga leiki síðustu fimm ár sem eru úrslitaleikir þannig að þetta er aðeins þægilegra núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur liðsins fyrir HM í Rússlandi er nú hafinn.

„Við fáum vonandi að sjá ný andlit spila meira en þeir hafa gert hingað til og menn eiga það skilið enda hafa þeir staðið sig frábærlega. Þeir hafa verið mikilvægur hluti af þessari liðsheild sem er svo sterk hjá okkur.“

„Við höfum ákveðið að taka að minnsta kosti einn, ef ekki tvo daga og gefa þeim alveg frí og leyfa þeim að sofa út og svona og njóta hitans þarna í Katar,“ sagði Heimir m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda
433Sport
Í gær

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Í gær

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka