fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Sölvi Geir: Hjartað slær fyrir Víking

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2017 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjartað slær fyrir Víking, það er bara þannig,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýjasti leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni núna rétt í þessu.

Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta.

Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem atvinnumaður en hann kom til Djugarden frá Víkingum árið 2004 þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

„Ég talaði við Heimir og Loga áður en ég fór til Kína og við fórum aðeins yfir hlutina og það voru í raun aldrei nein önnur lið sem komu til greina.“

„Ég hef fylgst rosalega lítið með íslenskum fótbolta og það er eitthvað sem ég þarf að koma mér betur inní núna þegar að ég er kominn til Ísland,“ sagði leikmaðurinn m.a

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup