fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Sölvi Geir: Hjartað slær fyrir Víking

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2017 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjartað slær fyrir Víking, það er bara þannig,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýjasti leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni núna rétt í þessu.

Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta.

Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem atvinnumaður en hann kom til Djugarden frá Víkingum árið 2004 þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

„Ég talaði við Heimir og Loga áður en ég fór til Kína og við fórum aðeins yfir hlutina og það voru í raun aldrei nein önnur lið sem komu til greina.“

„Ég hef fylgst rosalega lítið með íslenskum fótbolta og það er eitthvað sem ég þarf að koma mér betur inní núna þegar að ég er kominn til Ísland,“ sagði leikmaðurinn m.a

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Í gær

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“