fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Jóhann Berg: Ég gat ekki rassgat í golfi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya:

,,Það er allt til alls, ég hef verið hérna. Flott svæði og veðrið gott, við erum í góðum málum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag.

Leikmenn liðsins dvelja á frábæru svæði í Antalya og skelltu nokkrir af þeim sér í golf í dag.

,,Ég kíkti í golf í dag og gat ekki rassgat, það er annað mál. Ég var með og það var gaman.“

Kantmaðurinn knái er vongóður fyrir leikinn á föstudag en Ísland má ekki tapa leiknum til að halda sér á lífi varðandi sæti á HM í Rússlandi.

,,Við fórum yfir Tyrkina í gær, við vitum þeirra styrkleika. Við vitum að þetta er allt annað lið á heimavelli og útivelli, þeir sýndu það með því að vinna Króata í síðasta leik. Við teljum okkur eiga mjög góða möguleika, við vitum hvað við eigum að gera til að vinna leikinn.“

Stuðningsmenn Tyrklands eru með mikil læti en það getur unnið á móti þeim ef illa gengur.

,,Þó að það sé frábært að vera með stuðning á heimavelli þá getur það unnið á móti Tyrkjunum, ef það gengur ekki vel verða stuðningsmenn og leikmenn pirraðir. Við verðum að pirra þá vel og fá stuðningsmenn á móti þeim.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna