fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Sara Björk: Það er alltaf hægt að keppa við Þjóðverja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við höfum haft smá tíma til þess að jafna okkur á EM og núna byrjar bara ný keppni og við einbeitum okkur bara að HM núna,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag.

Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM.

„Þetta er þokkalega sterkur riðill. Ég veit ekkert svakalega mikið um Tékkland og Færeyjar en Þjóðverjarnir eru auðvitað gríðarlega sterkar og þetta er bara hörku riðill.“

„Það er alltaf hægt að keppa við Þjóðverjana. Við förum út til Þýskalands í október og vonandi getum við náð í stig þar. Að komast á HM yrði stórt og við viljum reyna við það núna.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal