fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Gylfi: Dómarinn skárri en við

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Íslands, var að vonum svekktur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Finnum í mikilvægum leik í undankeppni HM.

,,Þetta var mjög slappt hjá okkur. Við vorum þungir á okkur og það gekk ekkert upp,“ sagði Gylfi.

,,Við töluðum um það fyrir leik að reyna að skora fyrsta markið en við vorum lélegir á öllum sviðum.“

,,Í lokin, síðustu 10 mínútur þegar meiri hlutinn af þeim var í boxinu þá duttu nokkrir sénsar fyrir okkur.“

,,Dómgæslan var ekki sérstök en dómarinn var aðeins skárri en við. Við vorum það slappir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“