fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Gylfi Þór: Við áttum ekkert skilið úr þeim leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik liðsins gegn Finnum á laugardaginn.

Ísland þarf á stigum að halda í keppninni en liðið mætir Finnlandi og svo Úkraínu eftir helgi.

,,Það sat aðeins í mér mánudaginn smá þreyta en ég er í fínu standi núna,“ sagði Gylfi í dag.

,,Það hefur verið mikil bið og eftirvænting eftir þessum leik. Ekki bara hjá okkur heldur hjá þjóðinni líka.“

,,Ef þú lítur á gæðin og hópinn sem Króatía er með þá held ég að þeir tapi ekki mörgum stigum. 12 stig út úr næstu 4 leikjum gæti ekki verið nóg.“

,,Við höfum farið yfir þá ekki bara fyrir þennan leik heldur síðasta leik líka. Þeir eru alltaf nálægt því að ná úrslitum. Við stálum þremur stigum síðast en áttum ekkert skilið úr þeim leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“