fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Glódís: Svekkjandi að tapa fyrir sjálfum sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var að vonum súr í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM.

,,Þær voru betri en við í dag og þess vegna töpum við 3-0 en þær sýndu það í dag hvernig við hefðum getað verið í öllum leikjum ef við hefðum verið 100 prósent,“ sagði Glódís.

,,Það er svekkjandi að tapa fyrir sjálfum sér á því sem við teljum okkur vera bestar í. Það er svekkjandi.“

,,Við fórum í þetta mót með stóra drauma og væntingar og ætluðum að fara alla leið og vegna þess þá getur þetta endað með gríðarlegum vonbrigðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að