fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Gugga niðurbrotin í viðtali: Þetta má ekki enda svona

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, var gríðarlega sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss á EM í Hollandi.

Ísland er í slæmri stöðu eftir tapið en liðið tapaði einnig fyrsta leiknum gegn Frökkum 1-0.

,,Fyrst og fremst er ég sorgmædd. Þetta er erfitt, þetta er erfitt kvöld,“ sagði Guðbjörg eftir leikinn.

,,Tilfinningin núna er eins og við höfum kastað þessu frá okkur. Gegn Frakklandi fór ég stolt af velli, við gerðum allt en við komumst ekki alveg upp á það level í kvöld.“

,,Þegar við skorum var ég bara ‘jess, þetta er okkar móment’ en því miður þá komst Ramona upp að endalínu og gaf hann út.“

,,Við erum búnar að leggja svo mikið á okkur og þetta má bara ekki enda svona. Ég krossa fingur að Frakkland rúlli yfir Austurríki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham