fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Hólmfríður: Allir óska manni góðs gengis út í búð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er gríðarleg spenna í hópnum,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir kantmaður Íslands við 433.is í dag.

Stut er í að EM í Frakklandi fari af stað en liðið heldur út á föstudag og hefur leik 18. júlí.

,,Við erum spenntar að fara út á föstudaginn, við vorum á Selfossi um helgina og það er mikil einbeiting í hópnum.“

,,Það er góður liðsandi í hópnum, það eru allar sem stefna í sömu áttina.“

Mikill stuðningur er á bakvið liðið þessa stundina og Hólmfríður tekur eftir því.

,,Það er frábær stuðningur, þetta hefur aldrei verið stundi. Þegar maður labbar út í búð eru allir að óska manni góðs gengis.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Í gær

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Í gær

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“