fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Gústi Gylfa: Erum að klappa boltanum of mikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í 1-1 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík.

,,Ég er frekar fúll með þetta. Við höfum spilað nokkra leiki í röð sem eru ekki nógu góðir. Það vantar tempó í liðið, gamla Fjölnisliðið sem er alltaf með tempó,“ sagði Ágúst.

,,Það er þannig að þegar við erum komnir í teiginn þá eru menn að vesenast með boltann og of mikið af snertingum og við náum ekki að klára.“

,,Við æfum mikið með tvær snertingar á boltann og láta ganga á milli og sækja hratt. Það hefur verið okkar leikstíll en við erum að klappa honum of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands