fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Eiður Smári: Við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2017 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér finnst þetta merkilegt, það þýðir það að við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen fremsti knattspyrnumaður í sögu Íslandsum leik Manchester City og West Ham sem fram fer á Íslandi.

Leikurinn fer fram 4. ágúst og er þetta í fyrsta sinn sem tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast á Íslandi.

Meira:
Miðasala á City og West Ham hefst í næstu viku – Miðaðverð fjölbreytt

,,Fyrir íslenska áhorfendur að komast aðeins nær leikmönnum, það er hefð fyrir því að Íslendingar fari erlendis að horfa á liðið.“

Eiður minntist á það á fundinum að stærri og betri Laugardalsvöllur myndi gera svona viðburð enn flottari.

,,Ég held nú hugmynd sé nú löngu komin, það er tímabært. Ekki bara útaf svona leik heldur líka umgjörðin í kringum landsliðið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði