fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Myndband: Gæsahúð í Laugardal eftir leik – Gríðarlegur fögnuður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði leik í undankeppni HM í kvöld en strákarnir okkar mættu Króötum í sjöttu umferð.

Króatía er með gríðarlega sterkt landslið en liðið hafði betur gegn okkur í Króatíu með tveimur mörkum gegn engu.

Ísland spilaði afar vel á köflum í kvöld en það vantaði oft upp á að skapa alvöru marktækifæri.
Það var eitt mark skorað í leiknum og það voru okkar menn sem gerðu það undir lok leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson fékk dauðafæri á 89. mínútu leiksins en lét verja frá sér og björguðu Króatar í horn.

Úr hornspyrnunni kom sigurmark Íslands en Hörður Björgvin Magnússon skoraði þá með öxlinni eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni.

Gríðarlega mikilvæg stig fyrir Ísland sem fagnar þremur frábærum stigum gegn einu af bestu landsliðum heims.

Eftir leik var mikið fagnað í Laugardalnum eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum