fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Gylfi: Aldrei séð bolta vera jafn lengi að fara í markið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum í skýjunum í kvöld eftir magnaðan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM.

,,Þetta gerist mjög hægt. Ég tek aukaspyrnu og svo sé ég hödda stökkva upp og ég sé ekki hvort hann skalli hann eða hvort þetta fari af öxlinni á honum. Ég hef aldrei séð bolta vera jafn lengi að fara í markið,“ sagði Gylfi.

,,Þetta var ekkert örugglega frábær skemmtun að horfa á fyrr en í lokin en mér fannst við alltaf hafa góð tök á leiknum. Þeir sköpuðu ekki mikið.“

,,Þegar 85 mínútur voru komnar á klukkuna þá fór maður að hugsa hvort þetta myndi enda 0-0 en við gáfumst ekki upp og það var mikilvægt að ná þessu marki, annars værum við í fjórða sæti riðilsins.“

,,Við höfum farið vel yfir þeirra varnarleik og sóknarleik. Það hefur verið mikið af fundum sem er ekki það skemmtilegasta í heimi en það skilar sér og þess virði þegar þú vinnur svona lið.“

Við biðjumst afsökunar á hljóðinu í myndbandinu sem er aðeins á eftir mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?