fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Gulli Jóns: Miklu léttara yfir öllu í klefanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2017 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru allir að skríða saman, þetta var gríðarlega sterkur sigur að fá. Hvernig hann kom var sterkt, það var miklu léttara yfir öllu í klefanum í gær,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA í samtali við 433.is í dag.

Skagamenn unnu ótrúlegan sigur á Fram í bikarnum á mánudag en Framarar voru 3-1 yfir þegar lítið var eftir.

Skagamenn settu hins vegar í gírinn og frá 87. mínútu til loka leiks setti liðið þrjú mörk og fóru áfram. Skagamenn eru án stiga í Pepsi deildinni og svona sigur gæti gefið mikið.

,,Það verður að segjast eins og er að það er langt síðan sigurinn hafði komið í hús, í vetrarleikjum færðu ekki þennan fögnuð eftir leik. Það var kærkomið að fá hann inn, ég held að þessi sigur eigi að geta gefið okkur mikið.“

Viðtalið við Gunnlaug er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út