fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Orri: Hef spilað þessa leiki síðan ég var sjö ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2017 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var virkilega ánægður með sigur í grannaslag gegn Haukum í kvöld.

,,Við stefndum á þrjú stig og það er frábært að hala þau inn í annars erfiðum leik gegn frísku Haukaliði,“ sagði Orri.

,,Ég hef spilað FH – Haukar síðan ég var sjö ára og það eru aldrei léttir leikir og það er alltaf barátta.“

,,Það sem menn geta sagt hérna, það skiptir ekki máli hvort þú sért ofarlega eða neðarlega í töflunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 16 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex