fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Gulli Jóns: Átta mörk í tveimur leikjum er ekki nógu gott

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, viðurkennir að sínir menn hafi átt skilið að tapa í kvöld er liðið mætti ÍA í 4-2 tapi.

,,Það er alls ekki nógu gott að fá á sig átta mörk í tveimur leikjum en það eru kaflar í leiknum í kvöld og í leiknum fyrir viku og við verðum að nýta þá fyrir framhaldið,“ sagði Gunnlaugur.

,,Í stöðunni 3-2 þá eigum við færi á að jafna. Það hefði ekki verið sanngjarnt en niðurstaðan 4-2 tap og við þurfum klárlega að fara yfir nokkra hluti.“

,,Það var farið yfir það fyrir þennan leik að byrja leikinn og þurfa ekki að fá eitt eða tvö mörk á sig til að vakna en það gerðist í dag.“

Nánar er rætt við Gulla hér fyrir neðan og ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík