fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Ásgeir Börkur: Orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2017 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er tilhlökkun,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson miðjumaður Fylkis um komandi sumar í 1. deild karla.

1. deild karla byrjar að rúlla um helgina og Þór mætir í heimsókn í Lautina.

,,Ég er orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur (Fjölmiðlamenn) og tala um að byrja, mig langar bara að byrja þetta. Á endanum snýst um þetta hvað við gerum á vellinum, ekki hvað er talað inn í klefa eða á 365 eða hvað sem þetta heitir.“

Fylkismönnum er spáð beint aftur upp í Pepsi deildina en liðið féll úr henni síðasta haust.

,,Ég er orðinn þreyttur á að tala um þetta og spáin skiptir mig ekki neinu máli. Hugarfarið sé þannig að við skiljum allt eftir á vellinum, það er það eina sem gildir. Það kemur í ljós í lok sumars hvar við stöndum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Í gær

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum