fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Helgi Kolviðs: Einn af erfiðustu leikjunum að fara í

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 23:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, var hress með að fá þrjú stig í undankeppni HM gegn Kosóvó í kvöld.

,Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þeir eru með sterka einstaklinga og sýndu það í þessum leik,“ sagði Helgi.

,,Þetta er einn af erfiðustu leikjunum að fara í og það mikilvægasta var að ná í þrjú stig og það er það sem sker upp úr.“

,,Þeir byrja á fullum krafti og það kom okkur ekki á óvart. Þeir voru aktívir í fyrri hálfleik og akkúrat í byrjun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað