fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

433
Föstudaginn 19. september 2025 14:00

Jóhann Skúli Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn út nýr þáttur af Íþróttavikunni, eins og alla föstudaga hér á 433.is.

Helgi Fannar Sigurðsson stýrir þættinum og fór Jóhann Skúli Jónsson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Draumaliðið, yfir vikuna með honum í þetta skiptið.

Fréttir vikunnar, íslenski boltinn, boltinn úti í heimi og fleira var á dagskrá þennan daginn.

Þá ræðir Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF gul spjöld og leikbönn í umspili Lengjudeildarinnar, sem mikið hefur verið í umræðunni, í lok þáttar.

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér ofar eða á helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum