fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tók illa í spurningu um framtíð sína á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Noregs á EM á morgun.

Íslenska liðið er þegar úr leik eftir töp gegn Finnlandi og Sviss í riðlinum og skiptir leikurinn á morgun því engu máli. Það eru gífurleg vonbrigði í léttasta riðli mótsins og hefur framtíð Þorsteins verið í umræðunni.

„Ég er búinn að fá þessa spurningu svo oft og ég er ekki að fara að svara henni daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrýtin spurning,“ sagði Þorsteinn er hann var spurður út í framtíð sína.

Var hann þá líka ósáttur við að leikmaður hafi fengið spurningu um framtíð þjálfarans eftir tapið gegn Sviss. „Mér finnst líka fáránlegt að spyrja leikmann út í framtíð þjálfarans eftir leik. Mér finnst það dónalegt og nautheimskulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur