fbpx
Laugardagur 11.október 2025
433Sport

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tók illa í spurningu um framtíð sína á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Noregs á EM á morgun.

Íslenska liðið er þegar úr leik eftir töp gegn Finnlandi og Sviss í riðlinum og skiptir leikurinn á morgun því engu máli. Það eru gífurleg vonbrigði í léttasta riðli mótsins og hefur framtíð Þorsteins verið í umræðunni.

„Ég er búinn að fá þessa spurningu svo oft og ég er ekki að fara að svara henni daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrýtin spurning,“ sagði Þorsteinn er hann var spurður út í framtíð sína.

Var hann þá líka ósáttur við að leikmaður hafi fengið spurningu um framtíð þjálfarans eftir tapið gegn Sviss. „Mér finnst líka fáránlegt að spyrja leikmann út í framtíð þjálfarans eftir leik. Mér finnst það dónalegt og nautheimskulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Í gær

Lýsir versta degi ferilsins þegar hann var að ferðast með börnunum sínum

Lýsir versta degi ferilsins þegar hann var að ferðast með börnunum sínum
433Sport
Í gær

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Í gær

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Chess After Dark bræður í heimsókn

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Chess After Dark bræður í heimsókn