fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 17:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands hefur skrifað undir hjá Chelsea en sá strákur ber nafnið Chris Atherton.

Atherton komst í heimsfréttirnar árið 2022 er hann spilaði aðalliðsleik fyrir Glenavon í Írlandi aðeins 13 ára gamall.

Atherton er afskaplega efnilegur miðjumaður en hann spilaði 30 leiki fyrir Glenavon í vetur en liðið leikur í efstu deild Írlands.

Hann er enn aðeins 16 ára gamall og mun leika með unglingaliði Chelsea í vetur og fær þar að koma gæðum sínum á framfæri.

Enginn leikmaður í sögu Bretlands hefur spilað svo ungur fyrir aðallið í gegnum tíðina svo ljóst er að um mjög spennandi strák er að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“