fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 10:30

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins tóku ákvörðun um að æfa ekki á keppnisvellinum í Bern í gær fyrir leik kvöldsins gegn Sviss af praktískum ástæðum. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði frá þessu á blaðamannafundi í gær.

„Við vildum ekki vera í rútu lengur en við þurftum og sleppa við tímapressuna, mega bara vera 60 mínútur úti á velli og svo: Burt með ykkur. Við gátum dólað okkur í því sem við vildum vera að gera,“ útskýrði Þorsteinn.

„Þó æfingin hafi ekki verið neitt löng vildum við bara gefa okkur tíma. Þetta var samkomulag milli þjálfara og leikmanna. Þetta hentaði okkur vel. Leikmenn eru vanir að spila á svona völlum og það er ekkert nýtt.“

Leikur Íslands og Sviss er afar mikilvægur fyrir bæði lið, en þau töpuðu gegn andstæðingum sínum í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum