fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

433
Sunnudaginn 6. júlí 2025 07:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, segir knattspyrnu í kvennaflokki vera á fljúgandi siglingu um þessar mundir. Hann settist niður með 433.is í Thun í gær, en hér dvelst kvennalandsliðið á meðan EM stendur.

„Ég held að knattspyrna kvenna sé á rosalegri siglingu. Við sjáum það í allri fjölmiðlaumfjöllun, mætingu á völlinn, áhugann sem er verið að sýna liðinu okkar, fótboltinn er orðinn miklu betri. Meiri hraði og ákefð. Taktístk er þetta miklu betra en þetta var,“ sagði Jörundur.

„Það er ótrúlega gaman að sjá hvernig þróunin er að verða. Stelpurnar líka finna það, þær eru mikið að ræða fótbolta, einhverja leikmenn eða taktík. Þegar maður situr fundina með þeim sér maður að þær eru óhræddar við að koma sínu fram, spyrja og koma með input sem mér finnst alltaf rosalega gott.“

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í gær og þarf á sigri að halda eftir tap gegn Finnum í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol