fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, var brjálaður út í Gianlugi Donnarumma í gær eftir leik liðsins við Paris Saint-Germain í HM félagsliða.

Donnarumma varð fyrir því óláni að fótbrjóta Jamal Musiala hjá Bayern í leiknum og er ljóst að miðjumaðurinn verður frá í marga mánuði.

Neuer segir að Donnarumma hafi verið kærulaus í úthlaupi sínu og gagnrýndi hann einnig fyrir að ræða ekki við Musiala sem var borinn af velli.

,,Þú þarft ekki að kasta þér í boltann svona, þetta var svo kærulaust! sagði Neuer og var alls ekki sáttur.

,,Hann veit af því að hann getur sært andstæðinginn. Ég fór til hans og spurði hann hvort hann vildi ekki fara til okkar leikmanns. Það sýnir virðingu, óskaðu honum góðs bata.“

,,Hann gerði það eftir á en það er mikilvægt. Ég hefði aldrei brugðist svona við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol