fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Ólafur Guðmundsson, reynslumikill landsliðsmaður í handbolta, er á meðal 2 þúsund stuðningsmanna Íslands sem mætir Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM í kvöld.

„Það er góð stemning hérna, maður er að gíra sig í leikinn. Við erum í smá undirtölu en það mun heyrast vel í okkur,“ sagði hann við 433.is á Fan Zone í dag, en um 30 þúsund manns verða á uppseldum leikvanginum í heild.

Stelpurnar okkar töpuðu fyrsta leik sínum gegn Finnlandi á miðvikudag og verða í raun að vinna Sviss í kvöld til að eiga möguleika á að komast í 8-liða úrslit.

„Það er góður andi í þessum hóp. Síðasti leikur var ekki sá besti en það er ekki annað hægt en að stíga upp. Við erum með gæði og þurfum bara að fá þau fram,“ sagði Ólafur.

video
play-sharp-fill

Eiginkona Ólafs er Tinna Mark Antonsdóttir sjúkraþjálfari íslenska liðsins.

„Hún er búin að fylgja liðinu frá upphafi í Serbíu og svo hér. Við náðum aðeins að heilsa upp á hana rétt áðan,“ sagði Ólafur.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
Hide picture