fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er EM kvenna farið af stað en opnunarleikurinn var á milli Íslands og Finnlands.

EM karla var haldið í fyrra þar sem Spánverjar reyndust bestir og tryggðu sér átta milljónir evra fyrir það eina að vinna úrslitaleikinn.

Munurinn á karla og kvennafótbolta er gífurlegur en sigurliðið á EM kvenna fær 1,75 milljón evra í vasann í samanburði við átta hjá körlunum.

Ísland er nú þegar búið að tryggja sér 1,8 milljón evra eða 257 milljónir króna fyrir það að komast í riðlakeppni mótsins.

Það er mikill peningur í húfi á öðrum stöðum en Ísland mun fá 50 þúsund evrur fyrir jafntefli í riðlakeppninni og þá 100 þúsund evrur fyrir sigurleik.

Heilt yfir gátu stelpurnar okkar tryggt sér 5,1 milljón evra en hefðu þurft að komast alla leið og vinna alla sína leiki.

Því miður tapaði Ísland opnunarleiknum á dögunum en Finnland hafði þar betur 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum