fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita verður Jamal Musiala frá í langan tíma en hann meiddist í leik Bayern Munchen og Paris Saint-Germain í gær.

Musiala lenti í samstuði við markvörð PSG, Gianluigi Donnarumma, og fótbrotnaði í kjölfarið sem mun halda honum frá í allt að fimm til sex mánuði.

Donnarumma ætlaði aldrei að meiða leikmanninn og birti sjálfur færslu á Instagram þar sem hann óskaði Musiala góðs bata.

Donnarumma ‘taggaði’ Musiala á Instagram en hans menn höfðu betur í leiknum með tveimur mörkum gegn engu.

Ítalinn grét er hann gekk af velli í gær og var augljóslega miður sín yfir því sem átti sér stað.

Færslu hans má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GIANLUIGI DONNARUMMA (@donnarumma)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans