fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn efnilegasti leikmaður heims ef ekki sá efnilegasti, Lamine Yamal, ætlar að halda leynipartí í sumar til að fagna 18 ára afmæli sínu.

Þetta kemur fram í spænska miðlinum COPE en Yamal er leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins.

Yamal hefur boðið mörgum heimsfrægum mönnum að mæta í teitið á Ibiza en hann verður 18 ára gamall þann 13. júlí.

Það verða ekki aðeins fótboltamenn sem boð í þetta partí en leikarar og aðrir þekktir einstaklingar munu láta sjá sig.

COPE segir að enginn sími verðui leyfður á svæðinu til að tryggja öryggi og frið þeirra sem ákveða að mæta.

Yamal og hans menn munu spila við Real Mallorca í fyrsta deildarleiknum á Spáni þann 17. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Í gær

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“