fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuheimurinn er í áfalli eftir að Diogo Jota og bróðir hans létust í hræðilegu bílslysi á Spáni í nótt. Jota var 28 ára gamall og bróir hans Andre tveimur árum yngri.

„Þetta er ekki raunverulegt, við vorum saman í landsliðinu, þú varst að gifta þig. Til fjölskyldu þinnar, eiginkonu og banra sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur,“ skrifar Cristiano Ronaldo um samlanda sinn.

Segja má að lífið hafi aldrei verið eins gott og undanfarið fyrir Jota, hann varð Englandsmeistari með Liverpool í vor, hann vann Þjóðadeildina með Portúgal í sumar og gifti sig svo fyrir tveimur vikum. Hann átti þrjú börn með eiginkonu sinni.

Jota hafði verið leikmaður Liverpool frá árinu 2020.

Hann var 28 ára gamall þegar hann lést en Jota gerði vel fyrir Liverpool og var í stóru hlutverki í landsliði Portúgals.

Knattspyrnuheimurinn syrgir nú þennan frábæra leikmann.

Cristiano Ronaldo:

Jamie Carragher:

Manchester United:

Gary Neville:


Lebron James:

Steven Gerrard

Mason Mount:

Jack Grealish:

Xerdan Shaqiri:

Declan Rice:

Martin Skrtel:

 

Ben Chilwell:

Screenshot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga