fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

433
Fimmtudaginn 8. maí 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamfélagið í Nýja-Sjálandi syrgir nú Grant McKeen, sem lést í miðjum leik um helgina.

Grant McKeen lék með áhugamannaliðinu Waterside Karori en féll hann frá í leik liðsins á laugardag. Skilur hann eftir sig konu og barn.

Félag hans staðfestir fregnirnar í hjartnæmri yfirlýsingu, þar sem Grant er lýst sem frábærum fjölskuldumanni, vini og eiginmanni, auk þess sem hann hafi gefið mikið af sér hvar sem hann var.

Grant var þá mikill stuðningsmaður stórliðs Wellington Phoenix. Félagið sendi einnig út hjartnæma kveðju og minntist hans í leik liðsins á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM