fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 12:00

Turki Alalshikh

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Turki Alalshikh frá Sádí Arabíu hefur áhuga á því að kaupa Milwall sem leikur í næst efstu deild á Englandi.

Turki Alalshikh er þekktastur fyrir það að starfa fyrir skemmtanaiðnaðinn í Sádí og hefur séð um stóra hnefaleikabardaga sem þar hafa farið fram.

Hann vinnur hjá ríkinu þar sem nóg er til af peningum en Sádarnir eiga einnig Newcastle.

Viðræður eru sagðar hafa átt sér stað en Milwall hafnar þeim fréttum þó.

Sagt hefur verið frá því áður að Turki Alalshikh hafði leitað ráða hjá Simon Jordan fyrrum eiganda Crystal Palace um kaup á félagi.

Hafði Jordan ráðlagt honum að kaupa Sheffield Wendesday en staðsetning Milwall hugnast kappnum betur en liðið er staðsett í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Í gær

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum