fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgi Mamardashvili markvörður Liverpool hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá félaginu í sumar og ætlar að berjast við Alisson.

Mamardashvili er frá Georgíu og festi Liverpool kaup á honum síðasta sumar en hann var á láni hjá Valencia í vetur.

Mamardashvili ætlar að mæta á Anfield í sumar og berjast fyrir sínum.

„Ég er ekki að íhuga að fara aftur á láni, ég verð hjá Liverpool á næstu leiktíð,“
sagði Mamardashvili.

„Ég fer til Liverpool og legg allt í sölurnar, eins og ég gerði hjá Valencia. Ég legg mikið á mig á hverjum degi, að æfa með Alisson mun hjálpa mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi
433Sport
Í gær

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins