fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
433Sport

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 11:30

Norman Whiteside og frú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norman Whiteside og eiginkona hans hafa sagt upp ársmiða sínum á Old Trafford sem þau hafa átt í mörg ár. Ástæðan er sú að félagið ákvað að færa þau til.

Félagið taldi Norman Whiteside og frú ekki mæta á nógu marga leiki til þess að geta réttlætt það að hafa miða á besta stað.

Whiteside spilaði 278 leiki fyrir United á ferli sínum og skoraði 68 mörk á þessum átta tímabilum.

Hann vann enska bikarinn með United árið 1983 og 1985 og hefur alla tíð stutt við félagið.

Eiginkona hans segir nú nóg komið, leikmenn liðsins hafi lítinn áhuga á að berjast fyrir merki félagsins og framkoma félagsins hafi svo orðið til þess að þau ætla ekki að eiga ársmiða á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ tilkynnir breyttar reglur

KSÍ tilkynnir breyttar reglur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekst KR-ingunum hans Óskars þetta í fyrsta sinn í tæp fimm ár?

Tekst KR-ingunum hans Óskars þetta í fyrsta sinn í tæp fimm ár?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ýtir undir að hann fari frá United í annað enskt stórlið

Ýtir undir að hann fari frá United í annað enskt stórlið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís
433Sport
Í gær

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs
433Sport
Í gær

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH