fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
433Sport

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð halda því fram að forráðamenn Manchester United séu tilbúnir að hlusta á tilboð í alla leikmenn félagsins í sumar.

Til að Ruben Amorim geti byggt upp nýtt lið þarf að selja, United verður með 100 milljónir punda í leikmenn í byrjun sumars.

Ætli félagið sér að eyða meira þarf að selja og því er félagið tilbúið að hlusta á allt.

Alejandro Garnacho, Antony, Marcus Rashford, Jadon Sancho og fleiri eru sem dæmi allir til sölu og vill félagið losna við þá.

Aðrir leikmenn geta svo farið en vitað er að Christian Eriksen, Victor Lindelöf og Jonny Evans fara allir frítt.

Samkvæmt Transfermarkt er þetta virði leikmanna United.

Markaðsvirði:
Kobbie Mainoo £47m
Bruno Fernandes £47m
Lisandro Martinez £37m
Andre Onana £27m
Leny Yoro £47m
Marcus Rashford £42m
Manuel Ugarte £42m
Alejandro Garnacho £38m
Rasmus Hojlund £38m
Matthijs de Ligt £34m
Amad Diallo £34m
Diogo Dalot £30m
Joshua Zirkzee £30m
Noussair Mazraoui £27m
Jadon Sancho £26m
Mason Mount £24m
Patrick Dorgu £21m
Antony £17m
Harry Maguire £13m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt nafnið orðað við United

Enn eitt nafnið orðað við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ýtir undir að hann fari frá United í annað enskt stórlið

Ýtir undir að hann fari frá United í annað enskt stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar