fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deco yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona talar vel um tvo kantmenn í enska boltanum sem félagið gæti skoðað.

Marcus Rashford kantmaður Manchester United og Luis Diaz leikmaður Liverpool eru orðaðir við Barcelona.

„Við erum hrifnir af Diaz og Rashford, við erum líka með aðra kantmenn sem við erum hrifnir af,“ sagði Deco.

Vitað er að Rashford hefur mikinn áhuga á því að fara til Barcelona.

„Við getum hins vegar ekki rætt um leikmenn á samning hjá öðrum félögum,“ sagði Deco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi
433Sport
Í gær

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins