fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gæti þurft að treysta á það að Arsenal nái ekki að landa Brasilíumanninum Rodrygo frá Real Madrid, svo félaginu takist ætlunarverk sitt á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Rodrygo er nú orðaður við Arsenal, en ekki er víst að hann verði í stóru hlutverki eftir komu Xabi Alonso til Real Madrid.

Talið er að Real Madrid muni horfa til Florian Wirtz ef Rodrygo fer, en Liverpool er einmitt eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á Þjóðverjanum einnig.

Wirtz sem er á mála hjá Bayer Leverkusen er afar eftirsóttur fyrir sumarið. Auk Liverpool og Real Madrid hefur hann verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns