fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
433Sport

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabri Veiga sem er 22 ára gamall spænskur miðjumaður er að gefast upp í Sádí Arabíu og vill komast til Porto í sumar.

Það vakti nokkra athygli þegar Veiga þá bara tvítugur steig skrefið til Sádí, vildu flest stærstu lið Spánar fá hann.

Nú er Porto í viðræðum við Al Ahli um að kaupa Veiga og vonast til að koma honum á flug aftur.

Veiga hefur ekki sannað ágæti sitt í Sádí og eru þeir tilbúnir að selja hann.

Porto setur það í forgang í sumar að krækja í Veiga sem lék með Celta Vigo áður en hann fór til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt nafnið orðað við United

Enn eitt nafnið orðað við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ýtir undir að hann fari frá United í annað enskt stórlið

Ýtir undir að hann fari frá United í annað enskt stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar

Staðfest að þáttaröðin vinsæla snúi aftur – Munu gera margar breytingar