fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. maí 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy er nú óvænt orðaður við spænska félagið Valencia.

Hinn 38 ára gamli Vardy er á förum frá Leicester eftir 500 leiki og 200 mörk fyrir félagið.

Liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en Vardy skoraði níu mörk í deildinni. Hefur hann sagt að hann vilji spila áfram í bestu deild í heimi.

Framherjinn er þó einnig opinn fyrir ævintýri utan Englands og hefur hann meðal annars verið orðaður við félög í Sádi-Arabíu og MLS-deildinni vestan hafs.

The Sun segir þó að Carlos Coberan, stjóri Valencia, sé mikill aðdáandi leikmannsins og sjái fram á að geta notað hann í La Liga á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns