Rúnar Ingi Erlingsson er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þennan föstudaginn.
Rúnar er þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. Fer hann yfir tímabilið þar og úrslitakeppnina sem var að klárast.
Einnig er farið í fótboltann hér heima sem og erlendis, handboltann, fréttir vikunnar og margt fleira.
Horfðu á þáttinn í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.