fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Haaland snýr aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland mun snúa aftur í lið Manchester City sem spilar gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Haaland hefur misst af síðustu verkefnum þeirra bláklæddu en hann spilaði síðast þann 30. mars.

Meiðsli hafa hrjáð norska landsliðsmanninn en hann verður mættur á St. Mary’s og mun spila gegn Southampton sem er fallið.

City þarf á sigri að halda í Meistaradeildarbaráttunni og eru allar líkur á að liðið nái að gera það gegn slakasta liði deildarinnar.

Southampton þarf hins vegar eitt stig til að koma í veg fyrir það að vera versta lið í sögu úrvalsdeildarinnar – þeir eru aðeins með 11 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning