fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur staðfest það að það séu engar líkur á því að félagið muni selja fyrirliða sinn Bruno Fernandes í sumar.

Fernandes er orðaður við ýmis félög þessa dagana en hann er líklega mikilvægasti leikmaður enska liðsins.

Amorim veit af áhuga frá öðrum liðum en hefur engan áhuga á að selja landa sinn fyrir næsta keppnistímabil.

,,Það er ekki bara Sádi Arabía, mörg félög vilja fá Bruno Fernandes og eru tilbúin að gera það ómögulega,“ sagði Amorim.

,,Hann er hins vegar ekki til sölu, hann verður okkar leikmaður í mörg ár til viðbótar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki