fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur staðfest það að það séu engar líkur á því að félagið muni selja fyrirliða sinn Bruno Fernandes í sumar.

Fernandes er orðaður við ýmis félög þessa dagana en hann er líklega mikilvægasti leikmaður enska liðsins.

Amorim veit af áhuga frá öðrum liðum en hefur engan áhuga á að selja landa sinn fyrir næsta keppnistímabil.

,,Það er ekki bara Sádi Arabía, mörg félög vilja fá Bruno Fernandes og eru tilbúin að gera það ómögulega,“ sagði Amorim.

,,Hann er hins vegar ekki til sölu, hann verður okkar leikmaður í mörg ár til viðbótar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot