fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 20:09

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld.

Breiðablik burstaði nýliða Fram, 7-1. Heiðdís Lillýardóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Birta Georgsdóttir, Samantha Smith og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu mark hvor fyrir heimakonur áður en Líf Joosdóttir van Bemmel gerði tvennu.

Katrín Erla Clausen skoraði mark Fram, sem missti Sylvíu Birgisdóttir af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik.

Blikar eru með 7 stig eftir fyrstu þrjá leikina en Fram er án stiga.

Þróttur vann þá sterkan útisigur á Víkingi. Markið gerði Kate Cousins.

Þróttur er með 7 stig líkt og Blikar en Víkingur með 3.

Markaskorarar af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag