fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 20:30

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, var í leikbanni og því uppi í stúku í sigri liðsins gegn Everton um helgina. Chelsea-goðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen botnar þó ekki í sætavali Ítalans.

Þetta var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport. Eiður Smári þekkir Stamford Bridge, heimavöll Chelsea, vitaskuld vel og sagði hann sætið sem Maresca er í alls ekki upp á marga fiska ef þú vilt sjá sem mest af leiknum.

„Ég þekki þetta sæti og hef setið í því, en þá var ég bara að vinna fyr­ir sjón­varpið. Það er allt of mik­il um­ferð þarna í kring­um hann og eng­inn friður, þetta var mjög sér­stök ákvörðun að sitja þarna,“ sagði Eiður til að mynda um málið í Vellinum.

Chelsea vann leikinn 1-0, en liðið er í hörkubaráttu um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram