fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot skrifaði söguna fyrir Liverpool í gær þegar hann gerði liðið að enskum meisturum í fyrsta sinn.

Þetta var í tuttugasta skiptið sem Liverpool verður enskur meistari, hefur liðið nú jafnað árangur Manchester United.

Slot tók við Liverpool síðasta sumar en stuðningsmenn Liverpool komust flestir að því í gær að Arne er í raun gælunafn.

Hollenski stjórinn heitir í raun og veru Arend Martijn Slot en það nafn er lítið notað.

Hann hefur í mörg ár gengið undir nafninu Arne og kann vel við það en margir stuðningsmenn Liverpool sáu raunverulega nafn hans í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist