fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot skrifaði söguna fyrir Liverpool í gær þegar hann gerði liðið að enskum meisturum í fyrsta sinn.

Þetta var í tuttugasta skiptið sem Liverpool verður enskur meistari, hefur liðið nú jafnað árangur Manchester United.

Slot tók við Liverpool síðasta sumar en stuðningsmenn Liverpool komust flestir að því í gær að Arne er í raun gælunafn.

Hollenski stjórinn heitir í raun og veru Arend Martijn Slot en það nafn er lítið notað.

Hann hefur í mörg ár gengið undir nafninu Arne og kann vel við það en margir stuðningsmenn Liverpool sáu raunverulega nafn hans í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða