fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

433
Mánudaginn 28. apríl 2025 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli margra þegar Darwin Nunez virtist hella áfengi yfir Mohamed Salah í fagnarðarlátum leikmanna Liverpool eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær.

Liverpool vann Tottenham 5-1 og ljóst að Arsenal getur nú ekki náð toppliðinu, þó svo að fjórar umferðir séu eftir. Gleðin var því eðlilega mikil í leikslok og þar fór Nunez til að mynda mikinn.

Margir ráku upp stór augu þegar hann virtist hella áfengum drykk yfir Salah, sem er múslimi, og einhverjur hafa gagnrýnt Nunez fyrir það.

Enskir miðlar vekja hins vegar athygli á því nú að um óáfengan drykk hafi verið að ræða.

Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill Liverpool í fimm ár og sá tuttugasti í sögu félagsins. Liðið hefur haft gríðarlega yfirburði í úrvalsdeildinni í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði