fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

433
Mánudaginn 28. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur verið í tómu rugli það sem af er tímabili í Bestu deild karla og er liðið með eitt stig eftir fjóra leiki. Þetta var tekið fyrir í Þungavigtinni.

FH þurfti að þola svekkjandi 3-2 tap gegn KA í gær, þar sem varnarleikur Hafnfirðinga heillaði fáa. Ríkharð Óskar Guðnason segir tvo varnarmenn sem byrjuðu leikinn í gær einfaldlega ekki nógu góða á þessu stigi.

„Tölum bara hreint út. Það eru tveir varnarmenn sem mér finnst eiginlega bara ekki nógu góðir til að spila í efstu deild, Grétar (Snær Gunnarsson) og Birkir (Valur Jónsson). Mér finnst þeir bara ekki nógu góðir,“ sagði hann í Þungavigtinni.

Birkir gekk í raðir FH frá HK í vetur en Grétar kom árið 2023, eftir að hafa verið hjá félaginu ungur að árum einnig.

„Þeir eru búnir að eiga erfitt uppdráttar. Mér finnst Grétar meiri miðjumaður en hafsent,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson og hélt áfram.

„Ég held að Ahmad Faqa og Ísak Óli gætu orðið alvöru hafsentapar, en Ísak er ekki klár fyrr en í fyrsta lagi í júní.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Í gær

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín