fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“

433
Laugardaginn 26. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mate Dalmay, eigandi Fótbolta.net og körfuboltaþjálfari, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Vicente Valor gekk óvænt aftur í raðir ÍBV frá KR á dögunum. Þetta var til umræðu í þættinum.

„Ég bý nálægt KR og maður er aðeins farinn að tala við aðra pabba og svona. Sá er ekki vinsæll í Vesturbænum. Það eru margir búnir að tala á ansi neikvæðan hátt um þann ágæta mann. Ég veit ekkert um hann,“ sagði Mate.

„Ég heyrði að Óskar hefði valið vitlausan mann í sitt leikkerfi, hann hafi aldrei hentað. Hann var ekkert erfiður eða neitt þannig,“ sagði Hrafnkell áður en Mate tók til máls á ný.

„KR er ekki auðveldur áfangastaður fyrir erlenda leikmenn að koma á, í hvaða íþrótt sem er. Menn eru fljótir að snúast gegn þér ef þú ert ekki frábær.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
Hide picture