fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 09:38

Siggi Bond. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason, sparspekingur og einn harðasti FH-ingur landsins, vill sjá þjálfaraskipti hjá karlaliði félagsins.

FH hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Bestu deildinni, gegn Stjörnunni og Vestra. Um helgina tapaði liðið svo 1-0 gegn Fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Sigurður, sem er sömuleiðis fyrrum leikmaður FH og lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar þjálfara þar um skeið, er ósáttur við uppleggið í fyrstu leikjum tímabilsins og segir að tími sé kominn á nýjan mann.

„Þarf FH ekki bara að skipta um þjálfara? Það er ótrúlegt að hann byrji ekki með Kristján Flóka frammi í þessum leik,“ segir Sigurður í Dr. Football, er tapið gegn Fram var til umræðu.

„Svo er það uppleggið hans á móti Vestra. Þar var hann 1-0 undir í hálfleik með vindinn í bakið í seinni hálfleik. En þeir pressa ekki. Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði