fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 09:38

Siggi Bond. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason, sparspekingur og einn harðasti FH-ingur landsins, vill sjá þjálfaraskipti hjá karlaliði félagsins.

FH hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Bestu deildinni, gegn Stjörnunni og Vestra. Um helgina tapaði liðið svo 1-0 gegn Fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Sigurður, sem er sömuleiðis fyrrum leikmaður FH og lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar þjálfara þar um skeið, er ósáttur við uppleggið í fyrstu leikjum tímabilsins og segir að tími sé kominn á nýjan mann.

„Þarf FH ekki bara að skipta um þjálfara? Það er ótrúlegt að hann byrji ekki með Kristján Flóka frammi í þessum leik,“ segir Sigurður í Dr. Football, er tapið gegn Fram var til umræðu.

„Svo er það uppleggið hans á móti Vestra. Þar var hann 1-0 undir í hálfleik með vindinn í bakið í seinni hálfleik. En þeir pressa ekki. Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn